Augun opnast

from by Menn Ársins

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

  • Buy Disc $ 18 (postage cost included)

about

(Eyes wide open)

A song for all the people who say they know the answers to all the big questions about our existence, f. ex. happiness, god, eternal live and free will. Written by one who is still searching.


Check out the video for this track @:

www.youtube.com/watch?v=sDmNGamfUcA

lyrics

Ég leyfi mér að vona að ég sé ég
og þú sért þú tilveran dásamleg
ég vænti þess að flest sem fyrir augu ber
sé raunverulega hér

Hef góða ástæðu að ætla svo
að fáist fjórir leggist tveir við tvo
býst við því fastlega að finna aftur jörð
fljótlega ef stekk á fætur

En hvað var það aftur sem þú sagðist skilja
um hamingjuna, góðan guð, eilíft líf og frjálsan vilja,
Og augun opnast...

Hef ekki hugmynd um hvort til sé guð
hvort dauðinn færi mig í meira stuð
ég staldra við um stund ef heyri sagt
að skilaboð að handan hafi borist

En hvað var það aftur sem þú sagðist skilja
um hamingjuna, góðan guð, eilíft líf og frjálsan vilja,
Og augun opnast...

credits

from Menn Ársins, released September 29, 2008
Song & lyrics: Sváfnir Sigurðarson

Haraldur Vignir: piano, electric guitar, backing vocals
Kjartan Guðnason: drums, percussion
Sigurdór Guðmundsson: electric bass
Sváfnir Sigurðarson: acoustic guitar, vocals

Kristján Matthíasson: violin
Sigurgeir Agnarsson: cello

tags

license

all rights reserved

about

Menn Ársins

contact / help

Contact Menn Ársins

Streaming and
Download help

Shipping and returns