Allt líður hjá

by Menn Ársins

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $0.99 USD  or more

     

about

Menn Arsins' contribution for November - Track no 3 in our 'song-a-month' series...

lyrics

Allt líður hjá
ekkert er eilíft
allt er breytingum háð.
Allt líður hjá
Stundir, mínútur og ár

Allt líður hjá
hvert augnablik að lokum
verður tímans bráð.
Allt líður hjá
vonir, hamingja og þrá.

Og mig langar til að vera hér lengur
ég þrái að geta dvalið með þér
en tíminn hann er torsóttur fengur
líkt og sandur í lófa mér
(rennur um fingur mér)

Allt líður hjá
þú stígur aldrei tvisvar
út í sömu á.
Allt líður hjá...

credits

released November 29, 2012
released November 28 2012
Song/lyrics: Sváfnir Sigurðarson

Sváfnir Sigurðarson: Vocals, piano, electric and acoustic guitars
Haraldur V. Sveinbjörnsson: Keyboards, acoustic guitars, bass, backing vocals
Kjartan Guðnason: Drums, percussion, backing vocals
Þóra Björk Sveinbjörnsdóttir: Backing vocals

Recorded @ Arnarholt, Borgarnes & Hljodhamar studios on many occations between 2011 & 2012

Engineered and produced by Haraldur V. Sveinbjörnsson

tags

license

all rights reserved

about

Menn Ársins

contact / help

Contact Menn Ársins

Streaming and
Download help

Shipping and returns